„Upplifi mig aldrei einangraðan“

Mbl.is„Ég upplifi mig aldrei einangraðan. Ef það er vont veður þá kemst ég ekki neitt en það pirrar mig ekki neitt,“ segir Salvar Baldursson, bóndi í eyjunni Vigur í Ísafjarðardjúpi. Þangað er um 40 mínútna sigling frá Ísafirði og margir ferðamenn heimsækja eyjuna yfir sumarið.

About Innlend fréttamyndskeið mbl.is

Podcasting
Fréttamyndskeið af viðburðum líðandi stundar. Endurbirting óheimil, nema til einkanota.
Innlend fréttamyndskeið mbl.is Website

Important note

The Podcast "Innlend fréttamyndskeið mbl.is" and it's RSS content on this page are the intellectual property right of the people mentioned in the copyright statement (see above). Podcast.tv does not have any influence on the content of "Innlend fréttamyndskeið mbl.is".
Website: Link to website